Elín Kristín Guðmundsdóttir, alla jafna kölluð Ella Stína, elskar að þróa ljúffenga vegan rétti enda er hún að framleiða vegan vörur undir vörumerkinu Ella Stína.
Elín Kristín Guðmundsdóttir, alla jafna kölluð Ella Stína, elskar að þróa ljúffenga vegan rétti enda er hún að framleiða vegan vörur undir vörumerkinu Ella Stína.
Elín Kristín Guðmundsdóttir, alla jafna kölluð Ella Stína, elskar að þróa ljúffenga vegan rétti enda er hún að framleiða vegan vörur undir vörumerkinu Ella Stína.
Mexíkósk kjúklingasúpa er einn vinsælasti rétturinn á heimili hennar og það eru ekki allir vegan í fjölskyldunni. Hún ákvað að prófa að búa til vegan mexíkósúpu á dögunum og sagði til að mynda ekki syni sínum, sem er ekki vegan, frá því að súpan væri með vegan kjúllabitum. Súpan var borin fram á borð og viti menn, sonurinn borðaði súpuna með bestu lyst og hrósaði mömmu sinni fyrir matargerðina. Hann fékk síðan að vita sannleikann um kjúllabitana og hann sagðist ekki hafa fundið muninn.
Það er vel hægt að mæla með þessari hvort sem þið eruð vegan eður ei. Nú er bara að prófa og njóta.
Mexíkósk súpa að hætti Ellu Stínu
Aðferð: