Fögnuðu 20 ára afmæli og enduropnun eftir eldsvoða

Hverjir voru hvar | 17. september 2024

Fögnuðu 20 ára afmæli og enduropnun eftir eldsvoða

Snyrtistofa Garðatorgs fagnaði 20 ára afmæli á fimmtudaginn var. Í leiðinni fagnaði snyrtistofan enduropnun en hún varð fyrir miklu tjóni í mars þegar kviknaði í húsnæðinu. Snyrtistofan hefur verið í eigu Ernu Gísladóttur og Rúnars Hreinssonar eða frá árinu 2004. Nú hefur dóttir þeirra, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, keypt sig inn í reksturinn ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Fannari Heimissyni. 

Fögnuðu 20 ára afmæli og enduropnun eftir eldsvoða

Hverjir voru hvar | 17. september 2024

Tanja Tómasdóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Lilja Karen Þrastardóttir, Anna Fanný …
Tanja Tómasdóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Lilja Karen Þrastardóttir, Anna Fanný Sigurðardóttir, Svava Björk Gunnarsdóttir, Katrína Hildur Þorvaldsdóttir og Kristín Ósk Óskarsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson

Snyrtistofa Garðatorgs fagnaði 20 ára afmæli á fimmtudaginn var. Í leiðinni fagnaði snyrtistofan enduropnun en hún varð fyrir miklu tjóni í mars þegar kviknaði í húsnæðinu. Snyrtistofan hefur verið í eigu Ernu Gísladóttur og Rúnars Hreinssonar eða frá árinu 2004. Nú hefur dóttir þeirra, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, keypt sig inn í reksturinn ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Fannari Heimissyni. 

Snyrtistofa Garðatorgs fagnaði 20 ára afmæli á fimmtudaginn var. Í leiðinni fagnaði snyrtistofan enduropnun en hún varð fyrir miklu tjóni í mars þegar kviknaði í húsnæðinu. Snyrtistofan hefur verið í eigu Ernu Gísladóttur og Rúnars Hreinssonar eða frá árinu 2004. Nú hefur dóttir þeirra, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, keypt sig inn í reksturinn ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Fannari Heimissyni. 

Snyrtistofa Garðatorgs var starfrækt í Kópavogi á meðan enduruppbygging hennar stóð yfir eftir eldsvoða sem upp kom í mars. 

Eins og sjá má á myndunum var mikil gleði í loftinu og mikið fjör! 

Magnea Björg Jónsdóttir og Berglind Sigurgeirsdóttir.
Magnea Björg Jónsdóttir og Berglind Sigurgeirsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Unnur Ósk, Gísli Halldórsson, Sunna Dögg Arnarsdóttir, Ólafur Fannar og …
Unnur Ósk, Gísli Halldórsson, Sunna Dögg Arnarsdóttir, Ólafur Fannar og Jón Davíð Davíðsson. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Jóna Svandís Halldórsdóttir, Katrín Þóra Barkardóttir, Erna, Katrín Þorkelsdóttir og …
Jóna Svandís Halldórsdóttir, Katrín Þóra Barkardóttir, Erna, Katrín Þorkelsdóttir og Arna Barkardóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Almar Guðmundsson, Erna Gísladóttir og Sigríður Hulda …
Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Almar Guðmundsson, Erna Gísladóttir og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Sóley Kristjánsdóttir plötusnúður hélt uppi stuðinu með góðri tónlist.
Sóley Kristjánsdóttir plötusnúður hélt uppi stuðinu með góðri tónlist. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Erna Gísladóttir og Sigþrúður Ármann.
Erna Gísladóttir og Sigþrúður Ármann. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Erna Gísladóttir, Marsibil Guðmunda Þórisdóttir og Unnur Ósk Rúnarsdóttir.
Erna Gísladóttir, Marsibil Guðmunda Þórisdóttir og Unnur Ósk Rúnarsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Rúnar Hreinsson, Bryndís Bjarnadóttir, Jón Garðar Hreiðarsson, Erna Gísladóttir og …
Rúnar Hreinsson, Bryndís Bjarnadóttir, Jón Garðar Hreiðarsson, Erna Gísladóttir og Unnur Ósk Rúnarsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Gurrý Jónsdóttir, Erna Gísladóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Ásdís Ingunn Sveinbjörnsdóttir, …
Gurrý Jónsdóttir, Erna Gísladóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Ásdís Ingunn Sveinbjörnsdóttir, Svava Þórisdóttir og Berglind Valberg. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Nanna Gunnarsdóttir og Sigga Toll.
Nanna Gunnarsdóttir og Sigga Toll. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Sóley Hvítfeld, Halldóra Stefánsdóttir, Ágústa Rós Róbertsdóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, …
Sóley Hvítfeld, Halldóra Stefánsdóttir, Ágústa Rós Róbertsdóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Erna Gísladóttir, Sigrún Tinna Sigurbjarnadóttir, Marta Matejak, Halla Sunna Erlendsdóttir, Aníta Lence og Hildur Viðarsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Anna Margrét Kristinsdóttir og Erna Gísladóttir.
Anna Margrét Kristinsdóttir og Erna Gísladóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Heimir Ólafsson, Kristín Jónsdóttir, Unnur Ósk, Ólafur Fannar, Jóna Kristín …
Heimir Ólafsson, Kristín Jónsdóttir, Unnur Ósk, Ólafur Fannar, Jóna Kristín Heimisdóttir og Erla Heimisdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Liv Bergþórsdóttir, Brynja Magnúsdóttir og Erna Gísladóttir.
Liv Bergþórsdóttir, Brynja Magnúsdóttir og Erna Gísladóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Rúnar Hreinsson, Birgitta Björgólfsdóttir og Ingimar Sigurðsson.
Rúnar Hreinsson, Birgitta Björgólfsdóttir og Ingimar Sigurðsson. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Martin Eyjólfsson, Eva Þengilsdóttir og Halldóra Vífilsdóttir.
Martin Eyjólfsson, Eva Þengilsdóttir og Halldóra Vífilsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Ólöf Björk Björnsdóttir og Jóna Þorvaldsdóttir.
Ólöf Björk Björnsdóttir og Jóna Þorvaldsdóttir. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Andrea Alda Björnsdóttir, Helga Árnadóttir, Erna Gísladóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, …
Andrea Alda Björnsdóttir, Helga Árnadóttir, Erna Gísladóttir, Unnur Ósk Rúnarsdóttir, Eydís Ýr Jónsdóttir, Björn Víglundsson, Óskar Hreinsson, Rúnar Hreinsson, Unnur Björnsdóttir og Ólafur Fannar Heimisson. Ljósmynd/Jón Svavarsson
Ljósmynd/Jón Svavarsson
mbl.is