Æðsti yfirmaður Hisbollah drepinn í árás Ísraels

Ísrael/Palestína | 20. september 2024

Æðsti yfirmaður Hisbollah drepinn í árás Ísraels

Hryðjuverkasamtökin Hisbolla hafa staðfest að æðsti yfirmaður þeirra, Ibrahim Aqil, hafi verið drepinn af Ísraelsmönnum nokkrum klukkustundum eftir að Ísraelar sögðust hafa drepið hann í árás á Beirút, höfuðborg Líbanons. 

Æðsti yfirmaður Hisbollah drepinn í árás Ísraels

Ísrael/Palestína | 20. september 2024

Íbúar í Beirút safnast saman á götunum eftir að fregnirnar …
Íbúar í Beirút safnast saman á götunum eftir að fregnirnar bárust. AFP/Anwar Amro

Hryðjuverkasamtökin Hisbolla hafa staðfest að æðsti yfirmaður þeirra, Ibrahim Aqil, hafi verið drepinn af Ísraelsmönnum nokkrum klukkustundum eftir að Ísraelar sögðust hafa drepið hann í árás á Beirút, höfuðborg Líbanons. 

Hryðjuverkasamtökin Hisbolla hafa staðfest að æðsti yfirmaður þeirra, Ibrahim Aqil, hafi verið drepinn af Ísraelsmönnum nokkrum klukkustundum eftir að Ísraelar sögðust hafa drepið hann í árás á Beirút, höfuðborg Líbanons. 

Samtökin segja að Aqil hafi verið drepinn „á leiðinni til Jerúsalem“ en það orðalag á að vísa til vígamanna sem Ísraelar hafa drepið. 

mbl.is