Hver man ekki eftir því að hafa fengið kjötbollur í brúnni sósu, gerðar úr kjötfarsi í bernsku? Margir elskuðu þennan rétt og finnst það hrein nostalgía að fá þessar kjötbollur.
Hver man ekki eftir því að hafa fengið kjötbollur í brúnni sósu, gerðar úr kjötfarsi í bernsku? Margir elskuðu þennan rétt og finnst það hrein nostalgía að fá þessar kjötbollur.
Hver man ekki eftir því að hafa fengið kjötbollur í brúnni sósu, gerðar úr kjötfarsi í bernsku? Margir elskuðu þennan rétt og finnst það hrein nostalgía að fá þessar kjötbollur.
Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar gerði könnun á dögunum hvort fylgjendur hennar myndu vilja fá uppskrift af gamaldagskjötbollu til að njóta.
„Ég gerði svona bollur í haust og setti inn smá könnun á Instagram hjá mér hvort fólk kynni almennt að útbúa slíkar eða ekki. Um 70% sögðust kunna þetta en hátt í 30% sögðust það ekki og væru til í að vita hvernig þetta væri gert,“ segir Berglind og ákvað að svara kallinu og deila með fylgjendum sínu þessari uppskrift.
Hér kemur uppskriftin hennar af kjötbollunum í brúnni sósu ásamt kartöflumús fyrir þá sem vilja prófa og fara aftur til fortíðar.
Kjötbollur í brúnni sósu og kartöflumús
Kjötbollur í brúnni sósu
Aðferð:
Kartöflumús
Aðferð: