Varað við vetrarfærð á morgun

Veður | 23. september 2024

Varað við vetrarfærð á morgun

Vegagerðin varar við snjókomu á fjallvegum og vetrarfærð á norðaustanverðu landinu á morgun.

Varað við vetrarfærð á morgun

Veður | 23. september 2024

Búast má við vetrarfærð. Mynd úr safni.
Búast má við vetrarfærð. Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vegagerðin varar við snjókomu á fjallvegum og vetrarfærð á norðaustanverðu landinu á morgun.

Vegagerðin varar við snjókomu á fjallvegum og vetrarfærð á norðaustanverðu landinu á morgun.

„Gengur í strekkings norðlæga átt í nótt og fer að snjóa á fjallvegum um norðaustanvert landið eftir hádegi á morgun.

Því má búast við vetrarfærð á þeim slóðum, þá helst á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Fjarðarheiði, Öxi og jafnvel einnig Fagradal. Styttir upp á miðvikudag,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. 

mbl.is