Bandaríski rapparinn Isaac Freeman III, best þekktur undir listamannsnafninu Fatman Scoop, lést af völdum hjarta- og æðasjúkdóms.
Bandaríski rapparinn Isaac Freeman III, best þekktur undir listamannsnafninu Fatman Scoop, lést af völdum hjarta- og æðasjúkdóms.
Bandaríski rapparinn Isaac Freeman III, best þekktur undir listamannsnafninu Fatman Scoop, lést af völdum hjarta- og æðasjúkdóms.
Fulltrúi frá heilbrigðisstofnun í Connecticut greindi frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn Page Six á miðvikudag.
Scoop, þekktur fyrir lög á borð við Be Faithful og Put Your Hands Up, hneig niður á tónleikum í lok ágústmánaðar og lést stuttu síðar á sjúkrahúsi. Hann var 53 ára gamall.