Er hægt að refsa fólki sem stelur úr dánarbúi?

Spurðu lögmanninn | 29. september 2024

Er hægt að refsa fólki sem stelur úr dánarbúi?

Tómas Jónsson lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá lesanda sem veltir fyrir sér hvenær þjófnaður úr dánarbúi fyrnist og hvaða refsing bíði fólks sem stelur úr dánarbúum. 

Er hægt að refsa fólki sem stelur úr dánarbúi?

Spurðu lögmanninn | 29. september 2024

Tómas Jónsson lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda.
Tómas Jónsson lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda. Samsett mynd

Tómas Jónsson lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá lesanda sem veltir fyrir sér hvenær þjófnaður úr dánarbúi fyrnist og hvaða refsing bíði fólks sem stelur úr dánarbúum. 

Tómas Jónsson lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá lesanda sem veltir fyrir sér hvenær þjófnaður úr dánarbúi fyrnist og hvaða refsing bíði fólks sem stelur úr dánarbúum. 

Sæll,

hvenær fyrnist sannanlegur þjófnaður úr dánarbúi og hver er refsingin?

Kveðja, 

GJ

Sæll GJ

Fyrningarfrestur brota samkvæmt almennum hegningarlögum miðast við alvarleika brota og telst að jafnaði frá þeim tíma, sem brotið átti sér stað. Við þjófnaði getur legið allt að 6 ára fangelsi skv. 244. gr. laganna og fyrnast slík brot því á 10 árum skv. 81. gr. laganna.

Kveðja, 

Tómas Jónsson lögmaður

Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent Tómasi eða öðrum lögmönnum á Lögfræðistofu Reykjavíkur spurningu HÉR. 

mbl.is