Skjálftar á Reykjanesskaga

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 29. september 2024

Skjálftar á Reykjanesskaga

Jarðskjálfti reið yfir á Reykjanesskaga klukkan 17.40 nú síðdegis. Annar reið yfir skömmu síðar.

Skjálftar á Reykjanesskaga

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 29. september 2024

Horft að Keili frá höfuðborgarsvæðinu.
Horft að Keili frá höfuðborgarsvæðinu. mbl.is/Árni Sæberg

Jarðskjálfti reið yfir á Reykjanesskaga klukkan 17.40 nú síðdegis. Annar reið yfir skömmu síðar.

Jarðskjálfti reið yfir á Reykjanesskaga klukkan 17.40 nú síðdegis. Annar reið yfir skömmu síðar.

Þeirra varð meðal annars vart á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfærðar mælingar Veðurstofu gefa til kynna að fyrri skjálftinn hafi verið af stærðinni 3,6.

Sá síðari virðist hafa verið 3,3 að stærð.

Báðir virðast þeir hafa átt upptök sín skammt austur af Keili, eða norðvestur af Kleifarvatni.

Að minnsta kosti tuttugu eftirskjálftar hafa mælst. Ekki hefur orðið vart við annan óróa.

Fréttin hefur verið uppfærð.

mbl.is