Úlfur Úlfur trylltu lýðinn í bílakjallara Grósku

Hverjir voru hvar | 29. september 2024

Úlfur Úlfur trylltu lýðinn í bílakjallara Grósku

KLAK - Icelandic Startups, Nova og Huawei í samstarfi við Grósku héldu lokahóf viðskiptahraðalsins Startup Supernova í bílakjallara Grósku þar sem tónlistardúóið Úlfur Úlfur tryllti lýðinn ásamt DJ Jay-O.

Úlfur Úlfur trylltu lýðinn í bílakjallara Grósku

Hverjir voru hvar | 29. september 2024

Mikil stemning var á lokahófi KLAK - Icelandic Startups, Nova …
Mikil stemning var á lokahófi KLAK - Icelandic Startups, Nova og Huawei. Samsett mynd

KLAK - Icelandic Startups, Nova og Huawei í samstarfi við Grósku héldu lokahóf viðskiptahraðalsins Startup Supernova í bílakjallara Grósku þar sem tónlistardúóið Úlfur Úlfur tryllti lýðinn ásamt DJ Jay-O.

KLAK - Icelandic Startups, Nova og Huawei í samstarfi við Grósku héldu lokahóf viðskiptahraðalsins Startup Supernova í bílakjallara Grósku þar sem tónlistardúóið Úlfur Úlfur tryllti lýðinn ásamt DJ Jay-O.

Um 200 manns voru samankomin til að fagna sprotunum tíu, FairGame, GrowthApp, The Gyna App, Jarðargreiningu, Massif.Network, Medvit Health, Neurotic, TAPP, Thorexa og VibEvent, sem höfðu nýlokið sex vikna fjölþættu prógrammi fyrir viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði.

Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir

„Frumkvöðlavegferðin er gífurlega krefjandi og því nauðsynlegt að fagna öllum litlum sigrum á leiðinni. Þess vegna finnst okkur mikilvægt að halda upp á lok viðskiptahraðalsins Startup SuperNova með geggjuðu partýi þar sem við bjóðum öllu frumkvöðlaumhverfinu að fagna með okkur. Við lítum á þetta sem sannkallaða uppskeruhátíð sprotaumhverfisins á Íslandi,” segir Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Startup SuperNova hjá KLAK - Icelandic Startups. 

Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
Ljósmynd/Þóra Ólafsdóttir
mbl.is