Laufey á fremsta bekk hjá Chanel

Tískuvikan í París | 1. október 2024

Laufey á fremsta bekk hjá Chanel

Franska tískuhúsið Chanel frumsýndi vor- og sumarlínuna fyrir árið 2025 á tískuvikunni í París fyrr í dag. Sýningin fór fram í Grand Palais sem hefur verið einn aðalsýningarstaður Chanel um árabil. Laufey Lín Jónsdóttir og Júnía Lín Jónsdóttir voru í fremstu röðum á tískusýningunni. Þetta er einn stærsti viðburðurinn á tískuvikunni og er yfirleitt stjörnum prýddur.

Laufey á fremsta bekk hjá Chanel

Tískuvikan í París | 1. október 2024

Systurnar Laufey og Júnía gerðu vel við sig í París.
Systurnar Laufey og Júnía gerðu vel við sig í París. Ljósmynd/Instagram

Franska tískuhúsið Chanel frumsýndi vor- og sumarlínuna fyrir árið 2025 á tískuvikunni í París fyrr í dag. Sýningin fór fram í Grand Palais sem hefur verið einn aðalsýningarstaður Chanel um árabil. Laufey Lín Jónsdóttir og Júnía Lín Jónsdóttir voru í fremstu röðum á tískusýningunni. Þetta er einn stærsti viðburðurinn á tískuvikunni og er yfirleitt stjörnum prýddur.

Franska tískuhúsið Chanel frumsýndi vor- og sumarlínuna fyrir árið 2025 á tískuvikunni í París fyrr í dag. Sýningin fór fram í Grand Palais sem hefur verið einn aðalsýningarstaður Chanel um árabil. Laufey Lín Jónsdóttir og Júnía Lín Jónsdóttir voru í fremstu röðum á tískusýningunni. Þetta er einn stærsti viðburðurinn á tískuvikunni og er yfirleitt stjörnum prýddur.

Þema línunnar er eterískt frelsi og er fyrir þær konur sem hafa frelsað sig frá augum samfélagsins. „Þetta flug er tileinkað þeim,“ segir í tilkynningu frá Chanel.

Í línunni er mikið um fjaðrir sem eiga að tákna flugið, þunnar skikkjur úr chiffon-efni, gallabuxur með pallíettum og kögri og létta litríka og mynstraða kjóla. Dragtir úr fræga tweed-efninu þeirra eru á sínum stað sem og vesti í ljósbleikum lit.

París klæðir systurnar vel.
París klæðir systurnar vel. Ljósmynd/Instagram
Grand Palais er dásamlega fallegur sýningarstaður.
Grand Palais er dásamlega fallegur sýningarstaður. Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram
Naomi Campbell var gestur.
Naomi Campbell var gestur. Ljósmynd/AFP
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
mbl.is