Beint: Ásgeir fer yfir vaxtaákvörðunina

Vextir á Íslandi | 2. október 2024

Beint: Ásgeir fer yfir vaxtaákvörðunina

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, munu klukkan 9:30 gera grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og svara spurningum um ákvörðunina.

Beint: Ásgeir fer yfir vaxtaákvörðunina

Vextir á Íslandi | 2. október 2024

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, munu klukkan 9:30 gera grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og svara spurningum um ákvörðunina.

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, munu klukkan 9:30 gera grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og svara spurningum um ákvörðunina.

Í morgun var greint frá því að peningastefnunefnd hefði ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig. Þetta er í fyrsta sinn í tæp fjögur ár sem vextirnir eru lækkaðir. 

mbl.is