Íslandsbanki lækkar vexti

Vextir á Íslandi | 3. október 2024

Íslandsbanki lækkar vexti

Íslandsbanki hefur ákveðið að lækk­a vexti, en að sögn bankans verða breytingar á óverðtryggðum vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 9. október í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands.

Íslandsbanki lækkar vexti

Vextir á Íslandi | 3. október 2024

mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslandsbanki hefur ákveðið að lækk­a vexti, en að sögn bankans verða breytingar á óverðtryggðum vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 9. október í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands.

Íslandsbanki hefur ákveðið að lækk­a vexti, en að sögn bankans verða breytingar á óverðtryggðum vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 9. október í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands.

Þetta kemur fram í tilkynningu. 

Breytingar verða á óverðtryggðum vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 9. október næstkomandi:

  • Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig
  • Óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig
  • Vextir á óverðtryggðum sparnaðarreikningum lækka um 0,25 prósentustig
  • Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig
  • Vextir á yfirdráttarlánum lækka um 0,25 prósentustig
  • Breytilegir óverðtryggðir kjörvextir Ergo og óverðtryggðir vextir bílalána og bílasamninga lækka um 0,25 prósentustig
mbl.is