Sigga Soffía bauð í bleikasta teiti landsins

Hverjir voru hvar | 8. október 2024

Sigga Soffía bauð í bleikasta teiti landsins

Eitt bleikasta partí ársins fór fram á veitingastaðnum Önnu Jónu þar sem útgáfu Bleiku slaufunnar var fagnað. Sig­ríður Soffía Ní­els­dótt­ir, eða Sigga Soffía eins og hún er kölluð, hannaði Bleiku slauf­una í ár. Hún er dans­höf­und­ur og hönnuður sem hann­ar und­ir nafn­inu Eld­blóm. Sem listamaður teyg­ir hún hönn­un sína frá dansi yfir í vöru­hönn­un með anga yfir í mat, flug­elda­sýn­ing­ar, ljóðlist og nú skart­gripi.

Sigga Soffía bauð í bleikasta teiti landsins

Hverjir voru hvar | 8. október 2024

Gestir voru í miklu stuði.
Gestir voru í miklu stuði. Samsett mynd

Eitt bleikasta partí ársins fór fram á veitingastaðnum Önnu Jónu þar sem útgáfu Bleiku slaufunnar var fagnað. Sig­ríður Soffía Ní­els­dótt­ir, eða Sigga Soffía eins og hún er kölluð, hannaði Bleiku slauf­una í ár. Hún er dans­höf­und­ur og hönnuður sem hann­ar und­ir nafn­inu Eld­blóm. Sem listamaður teyg­ir hún hönn­un sína frá dansi yfir í vöru­hönn­un með anga yfir í mat, flug­elda­sýn­ing­ar, ljóðlist og nú skart­gripi.

Eitt bleikasta partí ársins fór fram á veitingastaðnum Önnu Jónu þar sem útgáfu Bleiku slaufunnar var fagnað. Sig­ríður Soffía Ní­els­dótt­ir, eða Sigga Soffía eins og hún er kölluð, hannaði Bleiku slauf­una í ár. Hún er dans­höf­und­ur og hönnuður sem hann­ar und­ir nafn­inu Eld­blóm. Sem listamaður teyg­ir hún hönn­un sína frá dansi yfir í vöru­hönn­un með anga yfir í mat, flug­elda­sýn­ing­ar, ljóðlist og nú skart­gripi.

Það var bæði fjölmennt og góðmennt á viðburðinum og mættu gestir að sjálfsögðu bleikklæddir. Boðið var upp á gómsætar veitingar með bleiku ívafi.  

Leik- og söngkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir var á staðnum og fékk gesti til að syngja lítinn lagstúf í tilefni dagsins.

Bleika slauf­an í ár eru þrjú eld­blóm sem mynda skín­andi blómakr­ans.

Ragnar Kjartansson með Hildigunni, dóttur sína í fanginu.
Ragnar Kjartansson með Hildigunni, dóttur sína í fanginu. Ljósmynd/Úr einkasafni
Karl Óttar og Unnur.
Karl Óttar og Unnur. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ása Sigríður kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins og Sigríður Soffía Níelsdóttir hönnuður Bleiku …
Ása Sigríður kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins og Sigríður Soffía Níelsdóttir hönnuður Bleiku slaufunnar. Ljósmynd/Úr einkasafni
Sunna Hlynsdóttir.
Sunna Hlynsdóttir. Ljósmynd/Úr einkasafni
Erlendur og Díana Rut.
Erlendur og Díana Rut. Ljósmynd/Úr einkasafni
Sigríður Soffía Níelsdóttir og Marino Thorlacius ljósmyndari.
Sigríður Soffía Níelsdóttir og Marino Thorlacius ljósmyndari. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Sigríður Ása og Halla eru fremstar á …
Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Sigríður Ása og Halla eru fremstar á myndinni. Fyrir aftan eru Birgitta, Vigdís, Olla, Árni og Sigríður Soffía. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ingibjörg Sigurjónsdóttir ásamt Hildigunni dóttur sinni.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir ásamt Hildigunni dóttur sinni. Ljósmynd/Úr einkasafni
Árni Reynir og Sigríður Soffía Níelsdóttir.
Árni Reynir og Sigríður Soffía Níelsdóttir. Ljósmynd/Úr einkasafni
Sigríður Soffía Níelsdóttir og Melkorka.
Sigríður Soffía Níelsdóttir og Melkorka. Ljósmynd/Úr einkasafni
Guðrún Eva og Guðríður Björnsdóttir.
Guðrún Eva og Guðríður Björnsdóttir. Ljósmynd/Úr einkasafni
Séra Margrét Lilja, Sigríður Soffía og Úa.
Séra Margrét Lilja, Sigríður Soffía og Úa. Ljósmynd/Úr einkasafni
Marino Thorlacius, Karl Óttar og Unnur.
Marino Thorlacius, Karl Óttar og Unnur. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ljósmynd/Úr einkasafni
Ljósmynd/Úr einkasafni
Ljósmynd/Úr einkasafni
Boðið var upp á huggulegar veitingar.
Boðið var upp á huggulegar veitingar. Ljósmynd/Úr einkasafni
Þessi tvö áttu erfitt með að standast kökurnar með bleika …
Þessi tvö áttu erfitt með að standast kökurnar með bleika kreminu. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ljósmynd/Úr einkasafni
Vigdís og Runno.
Vigdís og Runno. Ljósmynd/Úr einkasafni
Guðríður Björnsdóttir, Trausti Friðbertsson og Sunna Hlynsdóttir.
Guðríður Björnsdóttir, Trausti Friðbertsson og Sunna Hlynsdóttir. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ljósmynd/Úr einkasafni
Birgitta og Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
Birgitta og Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ljósmynd/Úr einkasafni
Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona var söngstjóri kvöldsins.
Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona var söngstjóri kvöldsins. Ljósmynd/Úr einkasafni
Emilía Björg, Valgerður Rúnarsdóttir, Elísabet Alma, Runno og Sigríður Soffía.
Emilía Björg, Valgerður Rúnarsdóttir, Elísabet Alma, Runno og Sigríður Soffía. Ljósmynd/Úr einkasafni
Inga Olsen.
Inga Olsen. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ljósmynd/Úr einkasafni
Valgerður Rúnarsdóttir og Sigríður Soffía.
Valgerður Rúnarsdóttir og Sigríður Soffía. Ljósmynd/Úr einkasafni
mbl.is