Í framhaldi af kjöri Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra sem formanns Vinstri grænna um helgina fór af stað heilmikill flutningur milli ráðherrastóla á Alþingi.
Í framhaldi af kjöri Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra sem formanns Vinstri grænna um helgina fór af stað heilmikill flutningur milli ráðherrastóla á Alþingi.
Í framhaldi af kjöri Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra sem formanns Vinstri grænna um helgina fór af stað heilmikill flutningur milli ráðherrastóla á Alþingi.
Fyrsti fundur Alþingis eftir landsfundinn hófst klukkan 15 í gær.
Samkvæmt upplýsingum frá Rögnu Árnadóttur skrifstofustjóra Alþingis situr forsætisráðherra áfram á hægri hönd forseta Alþingis en fjármála- og efnahagsráðherra á vinstri hönd forseta.
Svandís situr nú eftir breytingarnar við hlið Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra en þar hafði Guðmundur Ingi Guðbrandsson setið áður á meðan hann gegndi formennsku í VG. Svandís sat áður við hlið Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra og þar áður við hlið Bjarna, á meðan hann gegndi embætti fjármálaráðherra.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.