Fellibylurinn Milton gekk á land á vesturströnd Flórída í Bandaríkjunum í nótt. Varað hefur verið við fellibylnum og hefur milljónum manna verið skipað að yfirgefa heimili sín.
Fellibylurinn Milton gekk á land á vesturströnd Flórída í Bandaríkjunum í nótt. Varað hefur verið við fellibylnum og hefur milljónum manna verið skipað að yfirgefa heimili sín.
Fellibylurinn Milton gekk á land á vesturströnd Flórída í Bandaríkjunum í nótt. Varað hefur verið við fellibylnum og hefur milljónum manna verið skipað að yfirgefa heimili sín.
Milton hefur verið flokkaður sem fimmta stigs fellibylur og gert er ráð fyrir að hann verði sá öflugasti sem hefur gengið yfir svæðið í 100 ár.
Mikið sjávarflóð getur fylgt fellibylnum. Verstu spár gera ráð fyrir að sjávarflóð nái allt að þriggja metra hæð.
Hér að neðan má fylgjast með vefmyndavélum sem bandarískir fjölmiðlar hafa sett upp í Flórída.