Slegist um Laxalind og húsið selt á yfirverði

Heimili | 15. október 2024

Slegist um Laxalind og húsið selt á yfirverði

Við Laxalind í Kópa­vogi er að finna fal­lega hannað 242 fm par­hús á tveim­ur hæðum sem reist var árið 2000. Eign­in hef­ur verið inn­réttuð á fal­leg­an máta, en all­ar inn­rétt­ing­ar eru sér­smíðaðar og hannaðar af inn­an­húss­arki­tekt­un­um Berg­lindi Berndsen og Helgu Sig­ur­bjarna­dótt­ur. Húsið var auglýst til sölu í mars og var ásett verð 169.000.000 kr. Nú hefur húsið verið selt á yfirverði eða tíu milljónum yfir ásettu verði. 

Slegist um Laxalind og húsið selt á yfirverði

Heimili | 15. október 2024

Húsið var reist árið 2000 og hefur verið mikið endurnýjað.
Húsið var reist árið 2000 og hefur verið mikið endurnýjað. Samsett mynd

Við Laxalind í Kópa­vogi er að finna fal­lega hannað 242 fm par­hús á tveim­ur hæðum sem reist var árið 2000. Eign­in hef­ur verið inn­réttuð á fal­leg­an máta, en all­ar inn­rétt­ing­ar eru sér­smíðaðar og hannaðar af inn­an­húss­arki­tekt­un­um Berg­lindi Berndsen og Helgu Sig­ur­bjarna­dótt­ur. Húsið var auglýst til sölu í mars og var ásett verð 169.000.000 kr. Nú hefur húsið verið selt á yfirverði eða tíu milljónum yfir ásettu verði. 

Við Laxalind í Kópa­vogi er að finna fal­lega hannað 242 fm par­hús á tveim­ur hæðum sem reist var árið 2000. Eign­in hef­ur verið inn­réttuð á fal­leg­an máta, en all­ar inn­rétt­ing­ar eru sér­smíðaðar og hannaðar af inn­an­húss­arki­tekt­un­um Berg­lindi Berndsen og Helgu Sig­ur­bjarna­dótt­ur. Húsið var auglýst til sölu í mars og var ásett verð 169.000.000 kr. Nú hefur húsið verið selt á yfirverði eða tíu milljónum yfir ásettu verði. 

Seljendur hússins eru Sigurður Stefánsson og Stella María Ármann Björnsdóttir. Þau seldu húsið á 179.000.000 kr. og eru kaupendur Berglind Kristjánsdóttir og Karl Steinar Garðarsson. 

Smartland óskar þeim til hamingju með nýja húsið! 

mbl.is