Inga Lind greiddi 380 milljónir fyrir glæsiíbúðina

Heimili | 18. október 2024

Inga Lind greiddi 380 milljónir fyrir glæsiíbúðina

Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot Production, greiddi 380.000.000 krónur fyrir glæsiíbúð á Heklureitnum sem er við Laugaveg 168.

Inga Lind greiddi 380 milljónir fyrir glæsiíbúðina

Heimili | 18. október 2024

Inga Lind Karlsdóttir greiddi 380.000.000 kr. fyrir þakíbúðina við Laugaveg …
Inga Lind Karlsdóttir greiddi 380.000.000 kr. fyrir þakíbúðina við Laugaveg 168A. Samsett mynd

Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot Production, greiddi 380.000.000 krónur fyrir glæsiíbúð á Heklureitnum sem er við Laugaveg 168.

Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot Production, greiddi 380.000.000 krónur fyrir glæsiíbúð á Heklureitnum sem er við Laugaveg 168.

Um er að ræða 236 fm íbúð á efstu hæð nýmóðins og smart húsi sem er í byggingu. Íbúðin verður afhent í september 2025.

Heklureitur Fjölbýlishúsið á Laugavegi 168 verður átta hæðir. Það stallast …
Heklureitur Fjölbýlishúsið á Laugavegi 168 verður átta hæðir. Það stallast frá Laugavegi að Brautarholti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þak­í­búð með út­sýni

Hátt er til lofts í íbúðinni eða 3,4 m og er sér­stak­ur hljóðdúk­ur í al­rým­inu. Hafstudio og Studio Homestead koma að hönn­un inn­rétt­inga og eru þær sér­smíðaðar af ít­alska fyr­ir­tæk­inu Cubo Design úr Mit­on-lín­unni þeirra. Kaup­end­ur hafa tæki­færi til að velja mis­mun­andi liti og áferðir fyr­ir inn­rétt­ing­ar sem og flís­ar á baðher­bergi, komi þeir tím­an­lega að borði. 

Hér má sjá hvernig staðan var á byggingarframkvæmdum í lok …
Hér má sjá hvernig staðan var á byggingarframkvæmdum í lok september. mbl.is/Baldur Arnarson
mbl.is