„Yfir Vesturlandi er 960 mb lægð sem fær hægt norður og grynnist. Staðsetning lægðarinnar veldur suðlægum áttum á landinu en norðaustanátt á Vestfjörðum fram eftir degi.“
„Yfir Vesturlandi er 960 mb lægð sem fær hægt norður og grynnist. Staðsetning lægðarinnar veldur suðlægum áttum á landinu en norðaustanátt á Vestfjörðum fram eftir degi.“
„Yfir Vesturlandi er 960 mb lægð sem fær hægt norður og grynnist. Staðsetning lægðarinnar veldur suðlægum áttum á landinu en norðaustanátt á Vestfjörðum fram eftir degi.“
Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.
Í dag er spáð rigningu eða súld en bjart með köflum á Norðausturlandi.
Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig.
Þá segir að í fyrramálið verðum við á milli lægða.
Því má búast við fremur hæg breytilegri átt með vætu víðast hvar, en seinnipartinn á morgun nálgast skil úr suðri og þá bætir í úrkomu á austanverðu landinu.