Laxeldi á Grundartanga skal sæta umhverfismati

Fiskeldi | 19. október 2024

Laxeldi á Grundartanga skal sæta umhverfismati

Fyrirhugað landeldi Aurora fiskeldis ehf. á laxi á Grundartanga í Hvalfirði er líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif að mati Skipulagsstofnunar og þarf að fara í umhverfismat.

Laxeldi á Grundartanga skal sæta umhverfismati

Fiskeldi | 19. október 2024

Yfirlitsmynd úr skýrslu Aurora fiskeldis ehf. og Eflu um fyrirhugað …
Yfirlitsmynd úr skýrslu Aurora fiskeldis ehf. og Eflu um fyrirhugað landeldi sem sýnir framkvæmdarsvæðið norðaustan við álver Norðuráls. Ljósmynd/Greinargerð Eflu og Aurora fiskeldi ehf.

Fyrirhugað landeldi Aurora fiskeldis ehf. á laxi á Grundartanga í Hvalfirði er líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif að mati Skipulagsstofnunar og þarf að fara í umhverfismat.

Fyrirhugað landeldi Aurora fiskeldis ehf. á laxi á Grundartanga í Hvalfirði er líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif að mati Skipulagsstofnunar og þarf að fara í umhverfismat.

Áætlanir fyrirtækisins gera ráð fyrir að landeldisstöðin verði á lóð nr. 34 á Grundartanga norðaustan við álver Norðuráls við Katanestjörn og er stefnt að bæði seiðaeldi og matfiskeldi í stöðinni.

Fyrirhuguð framleiðsla er um 14 þúsund tonn á ári og verða alls notuð 44 ker.

Uppbygging er talin munu taka þrjú til fjögur ár.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is