Ingveldur Anna fær 3. sætið í staðinn fyrir Ásmund

Alþingiskosningar 2024 | 20. október 2024

Ingveldur Anna fær 3. sætið í staðinn fyrir Ásmund

Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður, hafði betur gegn Ásmundi Friðrikssyni alþingsmanni og Birgi Þórarinssyni alþingismanni í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 

Ingveldur Anna fær 3. sætið í staðinn fyrir Ásmund

Alþingiskosningar 2024 | 20. október 2024

Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður.
Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður. mbl.is/Sigmundur Sigurgeirsson

Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður, hafði betur gegn Ásmundi Friðrikssyni alþingsmanni og Birgi Þórarinssyni alþingismanni í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 

Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður, hafði betur gegn Ásmundi Friðrikssyni alþingsmanni og Birgi Þórarinssyni alþingismanni í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 

Ingveldur Anna fékk tíu fleiri atkvæði en Ásmundur sem var áður í 3. sæti listans í kjördæminu. 

Gísli Stefánsson er sjálfkjörinn í 4. sæti listans. 

Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag einróma að viðhafa röðun við efstu 6 sæti á framboðslistanum.

mbl.is