Víða rigning eða súld

Veður | 20. október 2024

Víða rigning eða súld

„Yfir Vesturlandi er þaulsetin 981 mb lægð sem stjórnar veðrinu hjá okkur í dag.“

Víða rigning eða súld

Veður | 20. október 2024

„Yfir Vesturlandi er þaulsetin 981 mb lægð sem stjórnar veðrinu hjá okkur í dag.“

„Yfir Vesturlandi er þaulsetin 981 mb lægð sem stjórnar veðrinu hjá okkur í dag.“

Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, en staðsetning lægðarinnar veldur suðlægum áttum. Á Breiðarfirði og Vestfjörðum er hins vegar fremur hæg breytileg átt.

Víða má búast við ringingu eða súld, en norðaustantil á landinu er bjart yfir og þurrt.

Síðdegis koma skil að suðaustanverðu landinu með norðaustanátt og rigningu. Á sama tíma dregur úr vætu vestantil.

Hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. 

Á morgun er útlit fyrir vestan og norðvestanátt með skúrum, en er líður á daginn fer úrkoman yfir í él norðanlands.

Veðurvefur mbl.is. 

mbl.is