Eftirréttadrottningin, Ólöf Ólafsdóttir, og fyrrverandi landsliðskokkur ætlar að halda upp á Bleika daginn sem fram undan er á miðvikudaginn 23. október næstkomandi og bjóða upp á þessa dýrindis bleiku konfektmola.
Eftirréttadrottningin, Ólöf Ólafsdóttir, og fyrrverandi landsliðskokkur ætlar að halda upp á Bleika daginn sem fram undan er á miðvikudaginn 23. október næstkomandi og bjóða upp á þessa dýrindis bleiku konfektmola.
Eftirréttadrottningin, Ólöf Ólafsdóttir, og fyrrverandi landsliðskokkur ætlar að halda upp á Bleika daginn sem fram undan er á miðvikudaginn 23. október næstkomandi og bjóða upp á þessa dýrindis bleiku konfektmola.
Tilefni bleika dagsins er ærið en það er að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi landsmanna og samstöðu.
Hér er á ferðinni guðdómlegt sólberjakonfekt með bleikri súkkulaðiskel sem bráðnar í munni. Ólöf segir að það sé alls ekki flókið að gera konfekt en galdurinn sé fyrst og fremst að flýta sér hægt og nostra við molana. Einnig er lykilatriðið að tempra súkkulaðið rétt.
Til þess að gera konfekt eins og þetta þarf að vera konfektform til staðar. Í forminu mótast konfektmolinn.
Sólberjakonfekt með bleikri súkkulaðiskel
Sólberjasulta
Aðferð:
Bleik súkkulaðiskel
Aðferð: