Auður Ögn Árnadóttir hjá 17 Sortum elskar fátt meira en að bera fram fallegar sælkera kræsingar sem fanga bæði augu og mun. Hún er byrjuð að undirbúa sig fyrir Bleika daginn sem fram undan á morgun, miðvikudaginn 23. október. Dagurinn er tileinkaður öllum konum sem hafa greinst með krabbamein og landsmenn eru hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning í verki.
Auður Ögn Árnadóttir hjá 17 Sortum elskar fátt meira en að bera fram fallegar sælkera kræsingar sem fanga bæði augu og mun. Hún er byrjuð að undirbúa sig fyrir Bleika daginn sem fram undan á morgun, miðvikudaginn 23. október. Dagurinn er tileinkaður öllum konum sem hafa greinst með krabbamein og landsmenn eru hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning í verki.
Auður Ögn Árnadóttir hjá 17 Sortum elskar fátt meira en að bera fram fallegar sælkera kræsingar sem fanga bæði augu og mun. Hún er byrjuð að undirbúa sig fyrir Bleika daginn sem fram undan á morgun, miðvikudaginn 23. október. Dagurinn er tileinkaður öllum konum sem hafa greinst með krabbamein og landsmenn eru hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning í verki.
Hún ætlar að bjóða fjölskyldunni upp á þennan gullfallega tiramísú-eftirrétt sem tileinkaður er Bleiku slaufunni. Auður er þekkt fyrir sínar ljúffengu kökur og fallegu kökuskreytingar hjá 17 Sortum líkt og meðeigandi hennar Sylvía Haukdal en einhverjir töfrar gerðust þegar þær byrjuðu að leiða saman krafta sína í kökugerð.
„Þegar ég fór að velta fyrir mér hvað ég ætti að gera fyrir Bleiku slaufuna var úr mörgu að velja. En að lokum fékk ég innblástur úr Frakklandsferð í haust þar sem allir markaðir voru fullir af hindberjum og ég kynntist þar nýjum drykk sem ber heitið Itallicus Spritz. Ég, eins og flestir, er komin með nettan leiða fyrir Aperol Spritz og langaði að prófa eitthvað nýtt og barþjónn einn í Nice benti mér á þennan. Hann er mög ferskur og með góðum sítruskeim sem spilar vel með hindberjunum,“ segir Auður.
Tiramísú Bleiku slaufunnar
Fyrir 6
Hindberjarsíróp
Mascarponeblanda
Annað:
Aðferð: