Forsetahjónin ásamt fríðu föruneyti á tónleikum

Hverjir voru hvar | 25. október 2024

Forsetahjónin ásamt fríðu föruneyti á tónleikum

Einn frægasti sellóleikari heims, Yo-Yo Ma, lék ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í gær. Löngu uppselt var á tónleikana en koma hans er sagður stórviðburður í íslensku tónlistalífi. Forsetahjónin létu sig ekki vanta og voru á tónleikunum ásamt góðum félagsskap.

Forsetahjónin ásamt fríðu föruneyti á tónleikum

Hverjir voru hvar | 25. október 2024

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, ásamt manni sínum Birni Skúlasyni og …
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, ásamt manni sínum Birni Skúlasyni og hjónakornunum Hjalta Jónssyni og Láru Sóleyju Jóhannsdóttur. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir

Einn frægasti sellóleikari heims, Yo-Yo Ma, lék ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í gær. Löngu uppselt var á tónleikana en koma hans er sagður stórviðburður í íslensku tónlistalífi. Forsetahjónin létu sig ekki vanta og voru á tónleikunum ásamt góðum félagsskap.

Einn frægasti sellóleikari heims, Yo-Yo Ma, lék ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í gær. Löngu uppselt var á tónleikana en koma hans er sagður stórviðburður í íslensku tónlistalífi. Forsetahjónin létu sig ekki vanta og voru á tónleikunum ásamt góðum félagsskap.

Á löngum og glæstum ferli hefur Yo-Yo Ma hljóritað yfir 90 plötur og unnið til 19 Grammy-verðlauna. Hann hefur komið fram víða á mörgum af stærstu tónlistaviðburðum heims og einnig spilað á innsetningum forseta Bandaríkjana og á Ólympíuleikunum.

Ari Magg og Auður Karítas Ásgeirsdóttir.
Ari Magg og Auður Karítas Ásgeirsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ásthildur Hanna Ólafsdóttir og Ólafur Þ. Harðarson.
Ásthildur Hanna Ólafsdóttir og Ólafur Þ. Harðarson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Þórður Magnússon og Bryndís Halla Gylfadóttir.
Þórður Magnússon og Bryndís Halla Gylfadóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sjöfn Torp og Andri Snær Magnason ásamt dætrum sínum Huldu …
Sjöfn Torp og Andri Snær Magnason ásamt dætrum sínum Huldu Filippíu og Elínu Freyju. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Hafliði Arngrímsson, Margrét Pálmadóttir og Kristín Björg Björnsdóttir.
Hafliði Arngrímsson, Margrét Pálmadóttir og Kristín Björg Björnsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir og Sólveig Magnúsdóttir.
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir og Sólveig Magnúsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sam Slater og Hildur Guðnadóttir, ásamt syni þeirra Kára og …
Sam Slater og Hildur Guðnadóttir, ásamt syni þeirra Kára og bróður Hildar, Stefáni Franz Guðnasyni. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sverrir Hreiðarsson og Margrét Ragnarsdóttir.
Sverrir Hreiðarsson og Margrét Ragnarsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir.
Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ingimar Ólafsson Waage, Aðalheiður Matthíasdóttir og Ásdís Hildur Runólfsdóttir.
Ingimar Ólafsson Waage, Aðalheiður Matthíasdóttir og Ásdís Hildur Runólfsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Jasper Parrott og Jakob Frímann Magnússon.
Jasper Parrott og Jakob Frímann Magnússon. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Pétur Blöndal og Anna Sigríður Arnardóttir.
Pétur Blöndal og Anna Sigríður Arnardóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ragnar Jónasson og dætur hans, Kira og Natalía.
Ragnar Jónasson og dætur hans, Kira og Natalía. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Steinunn Hauksdóttir, Halla Hauksdóttir, Þóra Steingrímsdóttir og Haukur Hjaltason.
Steinunn Hauksdóttir, Halla Hauksdóttir, Þóra Steingrímsdóttir og Haukur Hjaltason. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ali Parsi, Þórunn Sigurðardóttir og Guðjón Guðjónsson.
Ali Parsi, Þórunn Sigurðardóttir og Guðjón Guðjónsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Erna Hauksdóttir og Birna Hafstein.
Erna Hauksdóttir og Birna Hafstein. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Hildur Sverrisdóttir og Gísli Árnason.
Hildur Sverrisdóttir og Gísli Árnason. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
mbl.is