Hrekkjavakan er handan við hornið en hún er fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Þá er gaman að vera með grasker, hvort sem það er til að borða eða skreyta heimilið.
Hrekkjavakan er handan við hornið en hún er fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Þá er gaman að vera með grasker, hvort sem það er til að borða eða skreyta heimilið.
Hrekkjavakan er handan við hornið en hún er fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Þá er gaman að vera með grasker, hvort sem það er til að borða eða skreyta heimilið.
Hildur Ómars ástríðukokkur veit að þá er hægt að fá alls konar grasker í matvöruverslunum landsins og útbúa úr þeim góðgæti. Ein tegund af graskerum heillar hana meira en aðrar en það er spaghetti grasker eða spaghetti squash. Hún elskar að matreiða þetta grasker og fyllir það með vegan ostasósu og meiri kræsingum.
„Spaghetti grasker eru þráðótt að innan sem gefur því skemmtilega áferð sem minnir á spaghetti þó bragðið sé heldur ólíkt. Graskerið minnir nokkuð á kúrbít á bragði en er kannski ögn sætara,“ segir Hildur.
Hún bakaði spaghetti grasker með vegan ostasósu gerða úr kartöflum, gulrótum, kasjúhnetum og kryddum.
Uppskriftin miðast við 1 grasker sem passar ágætlega fyrir tvo en uppskriftin af sósunni eru nokkuð rífleg og upplagt er að nota hana sem ídýfu, til að mynda fyrir gulrætur.
Sjáið handbragð Hildar.
Spaghetti grasker með vegan ostasósu
Aðferð:
Vegan ostasósa
Ofan á
Aðferð: