Selenskí kominn til Þingvalla

Norðurlandaráðsþing 2024 | 28. október 2024

Selenskí kominn til Þingvalla

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er kominn til Þingvalla. Selenskí ræddi stutt við blaðamenn áður en hann hélt inn í Þingvallabæ til fundar með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra Íslands.

Selenskí kominn til Þingvalla

Norðurlandaráðsþing 2024 | 28. október 2024

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti á Þingvöllum.
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti á Þingvöllum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er kominn til Þingvalla. Selenskí ræddi stutt við blaðamenn áður en hann hélt inn í Þingvallabæ til fundar með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra Íslands.

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er kominn til Þingvalla. Selenskí ræddi stutt við blaðamenn áður en hann hélt inn í Þingvallabæ til fundar með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra Íslands.

Þetta er hans fyrsta form­lega heim­sókn til lands­ins. Á morgun mun hann funda með forseta Íslands og taka þátt í fjórða leiðtoga­fundi Norður­land­anna og Úkraínu á morg­un í Ráðhúsi Reykja­vík­ur og Smiðju.

Í til­kynn­ingu fyrr í dag sagði Selenskí að viðræðurn­ar muni snú­ast um stuðning við svo­kallaða Siguráætl­un og þá þætti þar sem sam­vinna þjóðanna geti áorkað sem mestu.

Bílalest Selenskís var áberandi í bænum í dag.
Bílalest Selenskís var áberandi í bænum í dag. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is