Myndir: Vopnuð lögregla í miðborginni

Norðurlandaráðsþing 2024 | 29. október 2024

Myndir: Vopnuð lögregla í miðborginni

Lögreglumenn hafa búist vopnum í miðborginni eins og í gær, til að gæta meðal annars öryggis Volodimírs Selenskís forseta Úkraínu.

Myndir: Vopnuð lögregla í miðborginni

Norðurlandaráðsþing 2024 | 29. október 2024

Vopnaðir lögreglumenn í miðborginni.
Vopnaðir lögreglumenn í miðborginni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglumenn hafa búist vopnum í miðborginni eins og í gær, til að gæta meðal annars öryggis Volodimírs Selenskís forseta Úkraínu.

Lögreglumenn hafa búist vopnum í miðborginni eins og í gær, til að gæta meðal annars öryggis Volodimírs Selenskís forseta Úkraínu.

Er hann hér ásamt öllum forsætisráðherrum Norðurlandanna sem saman sækja þing Norðurlandaráðs. Þingið verður sett síðar í dag.

Lögreglumenn ræða málin á vaktinni.
Lögreglumenn ræða málin á vaktinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þjóðarleiðtogarnir komu til landsins í gær.
Þjóðarleiðtogarnir komu til landsins í gær. mbl.is/Karítas
Lögreglan hefur vopnbúist vegna þingsins.
Lögreglan hefur vopnbúist vegna þingsins. mbl.is/Karítas
Viðbúnaður fyrir utan Alþingi.
Viðbúnaður fyrir utan Alþingi. mbl.is/Karítas
Bílalest Úkraínuforseta á ferð í borginni.
Bílalest Úkraínuforseta á ferð í borginni. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is