Skúrir, slydda og snjókoma

Veður | 29. október 2024

Skúrir, slydda og snjókoma

Það verða vestan 8-15 m/s sunnan til á landinu og skúrir þar sem hitinn verður 3 til 8 stig. Vindur verður hægari norðanlands en þar verður dálítil slydda og snjókoma með köflum og hitinn þar nálægt frostmarki.

Skúrir, slydda og snjókoma

Veður | 29. október 2024

Það verða skúrir sunnan heiða en slydda eða snjókoma norðanlands …
Það verða skúrir sunnan heiða en slydda eða snjókoma norðanlands í dag. mbl.is/Ómar

Það verða vestan 8-15 m/s sunnan til á landinu og skúrir þar sem hitinn verður 3 til 8 stig. Vindur verður hægari norðanlands en þar verður dálítil slydda og snjókoma með köflum og hitinn þar nálægt frostmarki.

Það verða vestan 8-15 m/s sunnan til á landinu og skúrir þar sem hitinn verður 3 til 8 stig. Vindur verður hægari norðanlands en þar verður dálítil slydda og snjókoma með köflum og hitinn þar nálægt frostmarki.

Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að lægð suður af Jan Mayen hreyfist allhratt austnorðaustur, en víðáttumikil hæð langt suður í hafi beina í sameiningu vestlægum vindum yfir landið.

Á morgun verða suðvestan 5-13 m/s og skúrir eða él, en úrkomulaust að kalla fyrir austan. Hiti verður yfirleitt 0 til 5 stig, en heldur svalara í innsveitum.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is