Úrskurðir féllu Arctic Fish í vil

Fiskeldi | 30. október 2024

Úrskurðir féllu Arctic Fish í vil

Þrír úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála bárust laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum í gær vegna dótturfyrirtækisins Arctic Sea Farm ehf. Sneru tveir þeirra að leyfi móðurfyrirtækisins í Ísafjarðardjúpi en sá þriðji að leyfi í Patreksfirði og Tálknafirði.

Úrskurðir féllu Arctic Fish í vil

Fiskeldi | 30. október 2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði ógildingu rekstrarleyfa Arctic Fish í …
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði ógildingu rekstrarleyfa Arctic Fish í Patreksfirði og Tálknafirði. Ljósmynd/Guðlaugur J. Albertsson

Þrír úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála bárust laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum í gær vegna dótturfyrirtækisins Arctic Sea Farm ehf. Sneru tveir þeirra að leyfi móðurfyrirtækisins í Ísafjarðardjúpi en sá þriðji að leyfi í Patreksfirði og Tálknafirði.

Þrír úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála bárust laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum í gær vegna dótturfyrirtækisins Arctic Sea Farm ehf. Sneru tveir þeirra að leyfi móðurfyrirtækisins í Ísafjarðardjúpi en sá þriðji að leyfi í Patreksfirði og Tálknafirði.

Í máli því er að síðastnefndu fjörðunum sneri kærðu Veiðifélag Blöndu og Svartár, Landssamband veiðifélaga og Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár ákvörðun Matvælastofnunar frá í mars um að endurnýja rekstrarleyfi Arctic Sea Farm fyrir sjókvíaeldi lax í fjörðunum með 7.800 tonna hámarkslífmassa. Kröfðust kærendur ógildingar ákvörðunarinnar, en nefndin hafnaði ógildingu.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is