Víða skúrir eða él

Veður | 30. október 2024

Víða skúrir eða él

Það verða vestan og suðvestan 3-10 m/s en hægari vindur fyrir norðan. Það verða skúrir eða él en lengst af bjart austanlands. Hitinn verður víða 1 til 6 stig en í kringum frostmark í innsveitum.

Víða skúrir eða él

Veður | 30. október 2024

Úrkomuspá klukkan 9 í dag.
Úrkomuspá klukkan 9 í dag. Kort/Veðurstofa Íslands

Það verða vestan og suðvestan 3-10 m/s en hægari vindur fyrir norðan. Það verða skúrir eða él en lengst af bjart austanlands. Hitinn verður víða 1 til 6 stig en í kringum frostmark í innsveitum.

Það verða vestan og suðvestan 3-10 m/s en hægari vindur fyrir norðan. Það verða skúrir eða él en lengst af bjart austanlands. Hitinn verður víða 1 til 6 stig en í kringum frostmark í innsveitum.

Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að smálægð á Grænlandshafi beini til okkar fremur hægri vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum en yfirleitt verður úrkomulaust fyrir austan.

Á morgun verða norðvestan og vestan 8-15 m/s og él en bjartviðri suðaustan til. Það rofar smám saman til um kvöldið. Frost verður 0 til 6 stig.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is