Húsbyggjendur fái hlutdeildarlán

Húsnæðismarkaðurinn | 2. nóvember 2024

Húsbyggjendur fái hlutdeildarlán

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir það hafa verið til skoðunar að veita húsbyggjendum hlutdeildarlán við upphaf framkvæmda.

Húsbyggjendur fái hlutdeildarlán

Húsnæðismarkaðurinn | 2. nóvember 2024

Frá Heklureit.
Frá Heklureit. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir það hafa verið til skoðunar að veita húsbyggjendum hlutdeildarlán við upphaf framkvæmda.

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir það hafa verið til skoðunar að veita húsbyggjendum hlutdeildarlán við upphaf framkvæmda.

Tilgangurinn sé meðal annars að lækka fjármagnskostnað og þar með byggingarkostnað.

Fjallað er um reynsluna af hlutdeildarlánum í samtali við Elmar í Morgunblaðinu í dag.

Samþykktar fjárheimildir vegna hlutdeildarlána nema alls 18 milljörðum.

Þar af er búið að nýta um helminginn til útlána, eða rúmlega níu milljarða, vegna kaupa á 904 íbúðum.

Á mánudag var samþykkt að lána 800 milljónir til viðbótar. 

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is