Gul viðvörun á morgun

Veður | 4. nóvember 2024

Gul viðvörun á morgun

Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð og tekur hún gildi klukkan 13 á morgun.

Gul viðvörun á morgun

Veður | 4. nóvember 2024

Vindaspáin á landinu kl. 16 á morgun.
Vindaspáin á landinu kl. 16 á morgun. Kort/Veðurstofa Íslands

Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð og tekur hún gildi klukkan 13 á morgun.

Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð og tekur hún gildi klukkan 13 á morgun.

Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu, og fara vindhviður staðbundið yfir 30 metra á sekúndu. Hvassast verður á Snæfellsnesi.

Veðrið er varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.

Viðvörunin verður í gildi til klukkan 21 annað kvöld.

Veðurvefur mbl.is

Viðvörunin tekur gildi klukkan 13 á morgun.
Viðvörunin tekur gildi klukkan 13 á morgun. Kort/Veðurstofa Íslands
mbl.is