Selma Björns og Tumi óþekkjanleg úti á galeiðunni

Hverjir voru hvar | 5. nóvember 2024

Selma Björns og Tumi óþekkjanleg úti á galeiðunni

Glatt var á hjalla í hrekkjavökupartýi ársins á Ölveri um síðastliðna helgi. Margt var um manninn og mikið af kunnugum andlitum á bak við frábærlega hönnuð dulargervi. 

Selma Björns og Tumi óþekkjanleg úti á galeiðunni

Hverjir voru hvar | 5. nóvember 2024

Parið fallega var óþekkjanlegt í hrekkjavökupartýi síðastliðna helgi.
Parið fallega var óþekkjanlegt í hrekkjavökupartýi síðastliðna helgi. Ljósmynd/Eygló Gísla

Glatt var á hjalla í hrekkjavökupartýi ársins á Ölveri um síðastliðna helgi. Margt var um manninn og mikið af kunnugum andlitum á bak við frábærlega hönnuð dulargervi. 

Glatt var á hjalla í hrekkjavökupartýi ársins á Ölveri um síðastliðna helgi. Margt var um manninn og mikið af kunnugum andlitum á bak við frábærlega hönnuð dulargervi. 

Gríðarleg stemning var í húsinu en Salka Sól og Selma Björns tóku lagið og hljómsveitirnar Úlfur Úlfur og Amabadama stigu einnig á svið. 

Dulúðug stemning var í loftinu og alls konar furðuverur á sveimi. Þar var þó hægt að finna Selmu Björns og Tuma sem voru nær óþekkjanleg í frábærum búningum. Leikaraparið Gísli Örn og Nína Dögg voru sæt að vanda.

Ágúst Bent og Matta voru örugglega þau einu sem hefðu getað spornað gegn kröftum uppvakninganna en þau mættu augljóslega beint úr kirkjunni í partýið. 

Vinahópur sem samanstendur af þeim Sölku Sól og Arnari Frey, Helga Sæmundi og Kolfinnu, og Selmu Björns fannst vanta alvöru fullorðins metnaðarfullt hrekkjavökupartý. Planið er að endurtaka leikinn að ári og gera partýið þá jafnvel enn stærra. 

 

Salka Sól, Arnar Freyr, Selma Björns, Kolbeinn Tumi, Kolfinna Kristínardóttir …
Salka Sól, Arnar Freyr, Selma Björns, Kolbeinn Tumi, Kolfinna Kristínardóttir og Helgi Sæmundur í góðum félagsskap. Ljósmynd/Eygló Gísla
Kristín Lea í gervi Bjarkar Guðmunds.
Kristín Lea í gervi Bjarkar Guðmunds. Ljósmynd/Eygló Gísla
Friðrik Ómar ásamt og Jógvan Hansen.
Friðrik Ómar ásamt og Jógvan Hansen. Ljósmynd/Eygló Gísla
Ágúst Bent og Matta.
Ágúst Bent og Matta. Ljósmynd/Eygló Gísla
Íris Ösp Bergþórsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson sem oftast er …
Íris Ösp Bergþórsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson sem oftast er kallaður Sveppi. Ljósmynd/Eygló Gísla
Berglind Ólafsdóttir ásamt vinkonu.
Berglind Ólafsdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Eygló Gísla
Svakalega hrollvekjandi stemning á partýgestum.
Svakalega hrollvekjandi stemning á partýgestum. Ljósmynd/Eygló Gísla
Halldóra og Kristinn.
Halldóra og Kristinn. Ljósmynd/Eygló Gísla
Selma tók lagið við mikinn fögnuð gesta.
Selma tók lagið við mikinn fögnuð gesta. Ljósmynd/Eygló Gísla
Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason.
Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason. Ljósmynd/Eygló Gísla
Bláar og framandi verur.
Bláar og framandi verur. Ljósmynd/Eygló Gísla
Morðóðar skvísur mættu á svæðið.
Morðóðar skvísur mættu á svæðið. Ljósmynd/Eygló Gísla
Kúrekarnir voru hver öðrum glæsilegri.
Kúrekarnir voru hver öðrum glæsilegri. Ljósmynd/Eygló Gísla
Ljósmynd/Eygló Gísla
Hljómsveitin Amabadama steig á svið.
Hljómsveitin Amabadama steig á svið. Ljósmynd/Eygló Gísla
Ljósmynd/Eygló Gísla
Nokkuð ljóst var að mikill metnaður var lagður í búningana. …
Nokkuð ljóst var að mikill metnaður var lagður í búningana. Hér eru tvær Avatar persónur. Ljósmynd/Eygló Gísla
Nína Dögg og Gísli Örn í góðum gír.
Nína Dögg og Gísli Örn í góðum gír. Ljósmynd/Eygló Gísla
mbl.is