Repúblikanar taka yfir öldungadeildina

Kosningar í Bandaríkjunum 2024 | 6. nóvember 2024

Repúblikanar taka yfir öldungadeildina

Repúblikanar hafa fengið 51 þingmann kjörinn í öldungadeildina af hundrað og fá þar með meirihluta.

Repúblikanar taka yfir öldungadeildina

Kosningar í Bandaríkjunum 2024 | 6. nóvember 2024

Repúblikanar hrósa sigri.
Repúblikanar hrósa sigri. AFP

Repúblikanar hafa fengið 51 þingmann kjörinn í öldungadeildina af hundrað og fá þar með meirihluta.

Repúblikanar hafa fengið 51 þingmann kjörinn í öldungadeildina af hundrað og fá þar með meirihluta.

Demókratar hafa misst tvö þingsæti til repúblikana í öldungadeildinni og eru völdin því komin í hendur síðarnefnda flokksins.

Fyrst í Vestur-Virginíu þar sem Jim Justice hafði betur gegn demókratanum Glenn Elliott.

Síðar í Ohio þar sem Bernie Mor­eno lagði demókratann og öldungadeildarþingmann til margra ára, Sherrod Brown.

mbl.is