Segja Trump nýjan forseta Bandaríkjanna

Kosningar í Bandaríkjunum 2024 | 6. nóvember 2024

Segja Trump nýjan forseta Bandaríkjanna

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur hlotið kjör til setu í Hvita húsinu að nýju, að sögn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox

Segja Trump nýjan forseta Bandaríkjanna

Kosningar í Bandaríkjunum 2024 | 6. nóvember 2024

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna.
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. AFP

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur hlotið kjör til setu í Hvita húsinu að nýju, að sögn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur hlotið kjör til setu í Hvita húsinu að nýju, að sögn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox

Fox News er fyrsta sjónvarpsstöðin til að lýsa yfir sigri Trumps. Stutt er síðan hún spáði því að hann myndi bera sigur úr býtum í sveifluríkjunum Pennsylvaníu og Wisconsin. Fleiri fjölmiðlar hafa einnig spáð því að hann vinni í Pennsylvaníu, þar á meðal CNN og CBS

„Donald Trump kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna,” segir á vefsíðu þeirra.

Talið er stutt í að Trump ávarpi stuðningsmenn sína í Flórída-ríki. 

mbl.is