Fyrsta ráðningin hjá Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti | 8. nóvember 2024

Fyrsta ráðningin hjá Trump

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur ráðið Susie Wiles, sem stjórnaði kosningaherferð hans, sem yfirmann starfsliðs Hvíta hússins.

Fyrsta ráðningin hjá Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti | 8. nóvember 2024

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna.
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. AFP

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur ráðið Susie Wiles, sem stjórnaði kosningaherferð hans, sem yfirmann starfsliðs Hvíta hússins.

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur ráðið Susie Wiles, sem stjórnaði kosningaherferð hans, sem yfirmann starfsliðs Hvíta hússins.

Hún verður fyrsta konan til að sinna því starfi og jafnframt er hún fyrsta manneskjan sem Trump ræður eftir að hann tryggði sér sigur í forsetakosningunum fyrr í vikunni.

Trump ásamt Susie Wiles.
Trump ásamt Susie Wiles. AFP/Chip Somodevilla
mbl.is