Retró íbúð á Njálsgötu með frönskum svölum

Heimili | 9. nóvember 2024

Retró íbúð á Njálsgötu með frönskum svölum

Við Njálsgötu í 101 Reykjavík má finna sérstaklega heillandi íbúð þar sem ægir saman gömlu og nýju á einstaklega smekklegan hátt. 

Retró íbúð á Njálsgötu með frönskum svölum

Heimili | 9. nóvember 2024

Stofan er hlýleg og þar má opna út á fallegar …
Stofan er hlýleg og þar má opna út á fallegar franskar svalir. Ljósið fyrir ofan borðstofuborðið heitir Caserta og hefur verið fáanlegt í versluninni Snúrunni. Ljósmynd/Lind fasteignasala

Við Njálsgötu í 101 Reykjavík má finna sérstaklega heillandi íbúð þar sem ægir saman gömlu og nýju á einstaklega smekklegan hátt. 

Við Njálsgötu í 101 Reykjavík má finna sérstaklega heillandi íbúð þar sem ægir saman gömlu og nýju á einstaklega smekklegan hátt. 

Íbúðin sem er 101 fm að stærð og er á annarri hæð í fjölbýlishúsi frá sjötta áratugnum. Búið er að halda í upprunalegar innréttingar eftir bestu getu og er eldhúsið til að mynda einstakur dýrgripur. Eins má nefna stigaganginn og glerhurðirnar inni í stofu.

Íbúðin er björt og fögur með tvennar svalir, franskar svalir úr stofunni og svo litlar svalir úr hjónaherberginu. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Njálsgata 59

Eldhúsið er upprunalegt. Það er fágætt að rekast á slíka …
Eldhúsið er upprunalegt. Það er fágætt að rekast á slíka dýrgripi í dag. Ljósmynd/Lind fasteignasala
Tekk hurðir eru inn í stofu sem setja fallegan svip …
Tekk hurðir eru inn í stofu sem setja fallegan svip á heildarútlit íbúðarinnar. Ljósmynd/Lind fasteignasala
Stigagangurinn er óviðjafnanlegur.
Stigagangurinn er óviðjafnanlegur. Ljósmynd/Lind fasteignasala
mbl.is