Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í öskju Bárðarbungu klukkan 16:45 í dag.
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í öskju Bárðarbungu klukkan 16:45 í dag.
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í öskju Bárðarbungu klukkan 16:45 í dag.
Skjálftinn varð á 2,6 kílómetra dýpi.
Jarðskjálftar eru algengir í Bárðarbungu sem er sá staður á landinu þar sem flestir og stærstu skjálftar láta á sér bera.
Uppfært 17:20:
Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að nokkrir minni skjálftar hafa verið í dag í öskjunni, sá stærsti mældist 2 að stærð. Engin merki eru um gosóróa.