Trump útnefnir olíujöfur í orkumálaráðuneytið

Trump útnefnir olíujöfur í orkumálaráðuneytið

Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur útnefnt olíujöfurinn Chris Wright í stöðu orkumálaráðherra þegar Trump tekur við forsetastólnum í janúar. 

Trump útnefnir olíujöfur í orkumálaráðuneytið

Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti | 16. nóvember 2024

Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump.
Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump. AFP/Allison Robbert

Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur útnefnt olíujöfurinn Chris Wright í stöðu orkumálaráðherra þegar Trump tekur við forsetastólnum í janúar. 

Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur útnefnt olíujöfurinn Chris Wright í stöðu orkumálaráðherra þegar Trump tekur við forsetastólnum í janúar. 

Wright er forstjóri jarðefnaeldsneytisfyrirtækisins Liberty Energy og er meðal stærri fjárhagslegu bakhjarla Repúblikanaflokksins.

Wright hefur í gegnum tíðina dregið í efa að losun gróðurhúsloftegunda orsaki loftslagsbreytingar.

mbl.is