Talsmaður Hisbollah drepinn

Ísrael/Palestína | 17. nóvember 2024

Talsmaður Hisbollah drepinn

Mohammed Afif, talsmaður Hisbollah–samtakanna, var drepinn í árás Ísraelshers í Beirút í Líbanon í morgun. Herinn og samtökin hafa bæði staðfest dauða Afif.

Talsmaður Hisbollah drepinn

Ísrael/Palestína | 17. nóvember 2024

Ísraelsher hefur ítrekað gert árásir í Beirút.
Ísraelsher hefur ítrekað gert árásir í Beirút. AFP

Mohammed Afif, talsmaður Hisbollah–samtakanna, var drepinn í árás Ísraelshers í Beirút í Líbanon í morgun. Herinn og samtökin hafa bæði staðfest dauða Afif.

Mohammed Afif, talsmaður Hisbollah–samtakanna, var drepinn í árás Ísraelshers í Beirút í Líbanon í morgun. Herinn og samtökin hafa bæði staðfest dauða Afif.

Árásin hæfði höfuðstöðvar Baath–stjórnmálaflokksins í Ras al-Naba hverfinu. 

Heilbrigðisráðuneyti Líbanon greindi frá því að fjórir hefðu verið drepnir í árásinni og 14 særðust.

Afif var einn af fáum opinberum andlitum Hisbollah. Hann sást síðast á mánudag á blaðamannafundi sem hann fór fyrir í suðurhluta borgarinnar. 

mbl.is