Beint: Slá tóninn á kosningahátíð

Alþingiskosningar 2024 | 20. nóvember 2024

Beint: Slá tóninn á kosningahátíð

Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins fer fram í dag kl. 17:30 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, opnar fundinn.

Beint: Slá tóninn á kosningahátíð

Alþingiskosningar 2024 | 20. nóvember 2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bjarni Benediktsson ávarpa samkomuna.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bjarni Benediktsson ávarpa samkomuna. Samsett mynd/mbl.is/Eggert

Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins fer fram í dag kl. 17:30 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, opnar fundinn.

Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins fer fram í dag kl. 17:30 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, opnar fundinn.

Fram kemur í tilkynningu að Helgi Brynjarsson lögfræðingur slái á létta strengi og þá muni Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, ávarpa samkomuna og slá tóninn fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan. 

mbl.is