Elín Metta og Sigurður eignuðust dóttur

Instagram | 20. nóvember 2024

Elín Metta og Sigurður eignuðust dóttur

Elín Metta Jensen, knattspyrnukona og læknanemi, og Sigurður Tómasson, framkvæmdastjóri vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Origo, eignuðust dóttur þann 14. nóvember síðastliðinn. Stúlkan er fyrsta barn parsins sem hnaut um hvort annað í byrjun árs.

Elín Metta og Sigurður eignuðust dóttur

Instagram | 20. nóvember 2024

Elín Metta og Sigurður greindu frá óléttunni í maí.
Elín Metta og Sigurður greindu frá óléttunni í maí. Skjáskot/Instagram

Elín Metta Jen­sen, knatt­spyrnu­kona og lækna­nemi, og Sig­urður Tóm­as­son, fram­kvæmda­stjóri vaxt­ar og viðskiptaþró­un­ar hjá Origo, eignuðust dótt­ur þann 14. nóv­em­ber síðastliðinn. Stúlk­an er fyrsta barn pars­ins sem hnaut um hvort annað í byrj­un árs.

Elín Metta Jen­sen, knatt­spyrnu­kona og lækna­nemi, og Sig­urður Tóm­as­son, fram­kvæmda­stjóri vaxt­ar og viðskiptaþró­un­ar hjá Origo, eignuðust dótt­ur þann 14. nóv­em­ber síðastliðinn. Stúlk­an er fyrsta barn pars­ins sem hnaut um hvort annað í byrj­un árs.

Elín Metta og Sig­urður til­kynntu gleðitíðind­in í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram í gær­kvöldi.

„Ynd­is­lega dótt­ir okk­ar kom í heim­inn 14. nóv­em­ber og hjört­un okk­ar eru full af ást og þakk­læti,” skrifaði parið við fal­lega myndaseríu af stúlk­unni.

Smart­land ósk­ar par­inu hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is