Gátu ekki hugsað sér að borða matinn

Dagmál | 20. nóvember 2024

Gátu ekki hugsað sér að borða matinn

„Við tölum mikið um mat og hvað við ætlum að fá okkur að borða,“ sagði hópfimleikakonan og Evrópumeistarinn Helena Clausen Heiðmundsdóttir í Dagmálum.

Gátu ekki hugsað sér að borða matinn

Dagmál | 20. nóvember 2024

„Við tölum mikið um mat og hvað við ætlum að fá okkur að borða,“ sagði hópfimleikakonan og Evrópumeistarinn Helena Clausen Heiðmundsdóttir í Dagmálum.

„Við tölum mikið um mat og hvað við ætlum að fá okkur að borða,“ sagði hópfimleikakonan og Evrópumeistarinn Helena Clausen Heiðmundsdóttir í Dagmálum.

Guðrún Edda Sigurðardóttir og Helena Clausen voru í kvennaliði Íslands sem varð Evrópumeistari í fjórða sinn í sögunni í Bakú í Aserbaísjan á dögunum.

Kolvetni í fyrsta sæti

Kvennalandsliðið hefur ferðast á marga framandi staði til þess að keppa á stórmótum og þar hefur maturinn stundum verið vandamál.

„Þegar þú ert erlendis þá eru fyrst og fremst að hugsa um að borða kolvetni,“ sagði Helena.

„Við höfum lent í því að geta ekki borðað matinn á stórmóti og þá þurftum við að panta mat,“ sagði Guðrún Edda meðal annars.

Viðtalið við þær Guðrúnu og Helenu í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

Guðrún Edda Sigurðardóttir og Helena Clausen Heiðmundsdóttir
Guðrún Edda Sigurðardóttir og Helena Clausen Heiðmundsdóttir Ljósmynd/FSÍ
mbl.is