Búseta skortir byggingarlóðir

Húsnæðismarkaðurinn | 21. nóvember 2024

Búseta skortir byggingarlóðir

Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta segir mikla umframeftirspurn vera eftir íbúðum félagsins.

Búseta skortir byggingarlóðir

Húsnæðismarkaðurinn | 21. nóvember 2024

Drög arkitekta að reitnum á Eirhöfða.
Drög arkitekta að reitnum á Eirhöfða. Teikning/ASK arkitektar

Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta segir mikla umframeftirspurn vera eftir íbúðum félagsins.

Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta segir mikla umframeftirspurn vera eftir íbúðum félagsins.

„Fyrr í þessum mánuði úthlutuðum við ellefu búseturéttum en fengum 312 umsóknir. Það sýnir hversu mikil þörf er fyrir fleiri íbúðir hjá Búseta,“ segir Bjarni Þór.

„Í mínum huga er þetta ekki mjög flókið mál. Búseta vantar lóðir sem eru byggingarhæfar til að byggja á,“ segir Bjarni, sem fagnar lækkun vaxta. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is