Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 21. nóvember 2024

Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt

Ljós­mynd­ar­inn og dróna­flugmaður­inn Hörður Krist­leifs­son var á ferð við eldgosið í nótt og náði þessum ótrúlegu myndböndum sem sýna gosið meðan á hápunkti þess stóð í nótt. Flaug hann dróna sínum yfir gosið og má sjá ein­stakt sjón­arspil þar sem nátt­úr­an sýn­ir sína ógn­ar­krafta sína.

Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 21. nóvember 2024

Ljós­mynd­ar­inn og dróna­flugmaður­inn Hörður Krist­leifs­son var á ferð við eldgosið í nótt og náði þessum ótrúlegu myndböndum sem sýna gosið meðan á hápunkti þess stóð í nótt. Flaug hann dróna sínum yfir gosið og má sjá ein­stakt sjón­arspil þar sem nátt­úr­an sýn­ir sína ógn­ar­krafta sína.

Ljós­mynd­ar­inn og dróna­flugmaður­inn Hörður Krist­leifs­son var á ferð við eldgosið í nótt og náði þessum ótrúlegu myndböndum sem sýna gosið meðan á hápunkti þess stóð í nótt. Flaug hann dróna sínum yfir gosið og má sjá ein­stakt sjón­arspil þar sem nátt­úr­an sýn­ir sína ógn­ar­krafta sína.

Sést meðal annars gossprungan endilöng og hraunflæði til beggja átta. Þá sést vel hvernig hraunið sameinast fljótlega í eina mjóa rennu úr langri sprungunni, en í dag hefur vakið athygli hversu hratt hraunið hefur runnið og hversu langt.

Helgast það meðal annars af því að hrauntungur úr síðasta gosi skapaði þannig aðstæður að núverandi hraunflæði rennur beint meðfram fyrri hraunum í stað þess að breiða fljótlega úr sér.

mbl.is