Samfylkingin bætir við sig nokkru fylgi í nýjustu könnun Maskínu sem og Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn. Píratar mælast ekki inn á þingi frekar en Vinstri græn og Framsókn er með innan við 6% fylgi.
Samfylkingin bætir við sig nokkru fylgi í nýjustu könnun Maskínu sem og Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn. Píratar mælast ekki inn á þingi frekar en Vinstri græn og Framsókn er með innan við 6% fylgi.
Samfylkingin bætir við sig nokkru fylgi í nýjustu könnun Maskínu sem og Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn. Píratar mælast ekki inn á þingi frekar en Vinstri græn og Framsókn er með innan við 6% fylgi.
Vísir greinir frá.
Samfylkingin mælist með 22,7% fylgi og Viðreisn mælist með 20,9% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 14,6% fylgi en mældist með 13,4% fylgi í síðustu könnun Maskínu.
Miðflokkurinn mælist með 12,6% fylgi og Flokkur fólksins með 8,8% fylgi. Framsókn er í fallbaráttu en hann mælist með 5,9% fylgi.
Sósíalistar rétt mælast inn á þing með 5% fylgi og mega því ekki við því að fara neðar.
Píratar mælast út af þingi með aðeins 4,3% fylgi og þá eru Vinstri græn að mælast með 3,1% fylgi.