58% styðja verkfallsaðgerðir kennara

Kjaraviðræður | 22. nóvember 2024

58% styðja verkfallsaðgerðir kennara

Nær 58% landsmanna styðja verkfallsaðgerðir Kennarasambands Íslands að miklu eða öllu leyti.

58% styðja verkfallsaðgerðir kennara

Kjaraviðræður | 22. nóvember 2024

Tóm kennslustofa.
Tóm kennslustofa. mbl.is/Karítas

Nær 58% landsmanna styðja verkfallsaðgerðir Kennarasambands Íslands að miklu eða öllu leyti.

Nær 58% landsmanna styðja verkfallsaðgerðir Kennarasambands Íslands að miklu eða öllu leyti.

Þrjú af hverjum tíu styðja þær að litlu eða engu leyti, að því er kemur fram í þjóðarpúlsi Gallup.

Konur styðja verkfallsaðgerðir kennara frekar en karlar. Fólk undir þrítugu styður þær helst en fólk milli fimmtugs og sextugs síst.

Heildarúrtaksstærð var 1.668 manns og þátttökuhlutfall í könnuninni 53,4%.

mbl.is