Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt Pam Bondi sem næsta dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Áður hafði Matt Gaetz hætt við að sækjast eftir útnefningunni.
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt Pam Bondi sem næsta dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Áður hafði Matt Gaetz hætt við að sækjast eftir útnefningunni.
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt Pam Bondi sem næsta dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Áður hafði Matt Gaetz hætt við að sækjast eftir útnefningunni.
Bondi, sem er 59 ára og starfaði áður í Flórída-ríki, var hluti af lögmannateymi Trumps þegar hann var fyrst sóttur til saka fyrir embættisbrot.
„Í of langan tíma hefur hlutdræga dómsmálaráðuneytið gripið til vopna gegn mér og öðrum repúblikönum – ekki lengur,” skrifaði Trump á Truth Social þar sem hann tilkynnti um útnefninguna.