Sextán ára piltur hefur verið ákærður fyrir stunguárás á menningarnótt sem varð stúlku að bana og særði tvö önnur ungmenni.
Sextán ára piltur hefur verið ákærður fyrir stunguárás á menningarnótt sem varð stúlku að bana og særði tvö önnur ungmenni.
Sextán ára piltur hefur verið ákærður fyrir stunguárás á menningarnótt sem varð stúlku að bana og særði tvö önnur ungmenni.
Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, staðfesti þetta í samtali við mbl.is og segir að málið verði þingfest á fimmtudag.
Rúv greindi fyrst frá.
Dagmar gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Bryndís Klara Birgisdóttir lést af sárum sínum eftir árásina.