Skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 27. nóvember 2024

Skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti af stærðinni 3,6 varð í öskju Bárðarbungu klukkan 3.16 í nótt.

Skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 27. nóvember 2024

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.
Horft yfir Bárðarbungu úr lofti. mbl.is/RAX

Jarðskjálfti af stærðinni 3,6 varð í öskju Bárðarbungu klukkan 3.16 í nótt.

Jarðskjálfti af stærðinni 3,6 varð í öskju Bárðarbungu klukkan 3.16 í nótt.

Skjálftinn varð á 2,6 kílómetra dýpi. Þrír minni skjálftar mældust á svæðinu í gærkvöldi og mældist sá sterkasti 1,2 að stærð.

Jarðskjálftar eru tíðir í Bárðarbungu sem er sá staður á landinu þar sem flestir og stærstu skjálftar láta á sér bera.

mbl.is